Takk fyrir að bóka tíma í ráðgjöf

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

Bókun þín hefur verið staðfest. 

Ef þú hefur valið að fá áminningu með SMS skilaboðum þá muntu fá áminninguna sólarhring fyrir bókaðan tíma.

Athugið að ef afbókun á sér stað innan 24 klukkustunda verður forfallagjald rukkað.
Fyrsta koma: 5.000 kr.
Endurkoma: 3.500 kr.


Mikilvægar upplýsingar:

Vinsamlega mættu 5 mínútum fyrir tímann þinn.

Til að sérfræðingar okkar geti metið ástand hárs og hársvarðar rétt er mikilvægt að mæta með hárið hreint án hármótunarvara og fyllingarefna.

Við mælum með að þú skrifir niður allar þær spurningar sem þú hefur til að sérfræðingar okkar geti farið yfir þær með þér þegar þú mætir í tímann.

„Okkar loforð: Við erum heiðarleg og mælum einungis með meðferðarúrræðum fyrir þá einstaklinga sem við trúum að muni sjá árangur.“

Aðrar hjálplegar upplýsingar:

Are you in the right place?

Please choose your shop

USA